þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðja vetrarmót Geyss

4. apríl 2014 kl. 09:34

Hestamannafélagið Geysir

Samanlagðir sigurvegarar í hverjum flokki verða verðlaunaðir

Þriðja vetrarmót Geysis verður haldið næst komandi laugardag 5. apríl í Rangárhöllinni kl: 13. Skráning hefst kl: 12
Eftirtaldir flokkar verða í boði: Pollaflokkur, Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur , Áhugamannaflokkur og Opinn flokkur. Samanlagðir sigurvegarar í hverjum flokki verða verðlaunaðir

Einnig verður boðið upp á Unghrossaflokk, en hann er ætlaður hrossum fæddum 2009-2010 sem ekki hafa hlotið hæfileikadóm í kynbótadómi, (sýnt fegurðar tölt og brokk)

Skráningargjald er 2000 kr, frítt fyrir börn og unglinga