mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðja og síðasta vetrarmót Sleipnis

30. mars 2014 kl. 20:50

Hestamannafélagið Sleipnir

Næst páskamót

Þriðja og síðasta vetrarmót Sleipnis var haldið á Brávöllum laugardaginn 29.mars. Ágætisveður og góð þáttaka. Við hlökkum til að sjá ykkur á Páskamótinu 16.apríl.

Úrslit úr stigagjöf


Börn 

1.Stefanía Hrönn Stefánsdóttir = 26.stig
2.Styrmir Snær Jónsson=24.stig
3.Daníel Sindri Sveinsson=18.stig

Unglingar

1.Vilborg Hrund Jónsdóttir=21.stig
2.Halla María Magnúsdóttir=20.stig
3.Þorgils Kári Sigurðsson=19.stig

Ungmenni

1.Þórólfur Sigurðsson= 19.stig
2.Brynja Amble Gísladóttir=18.stig
3.Bryndís Arnarsdóttir=14.stig

Áhugamenn 2

1.Anna Linda Gunnarsdóttir=23.stig
2.Sigurjón Haraldsson=19.stig
3.Kristján G.Helgason=9.stig

Áhugamenn 1

1.Jessica Dahlgren=30.stig
2.Jóhanna Haraldsdóttir=16.stig
3.Elísabet Gísladóttir=15.stig

Opin Flokkur

1. Elin Holst=30.stig
2.Bjarni Sveinsson=14.stig
3.Páll Bragi Hólmarsson=13.stig

Unghrossaflokkur

Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti
Ingi Björn Leifsson Þórdís frá Selfossi
Halldór Vilhjálmsson Glæsir frá Baldurshaga
Ari Thorarensen Kerfill frá Dalbæ
Matthías Leo Matthíasson Eyvör frá Laugabóli

Pollar teymdir

Aníta Ýrr Eyþórsdóttir Elding frá Sólheimum
Jökull Ernir Steinarsson Þokki frá Sæbóli
Smári Karl Karólínus Glæsir frá Selfossi

Stefán Karl Sverrisson Fákur frá Haga
Berta Sóley Grétarsdóttir Eldur frá Þórunúpi
Elsa Kristín Grétarsdóttir Gjafar frá Þverá
Diljá Marín Sigurðardóttir Birta frá Flatey
Jón Reynir Halldórsson Perla frá Selfossi
Gabríela Máney Gunnarsdóttir Flinkur frá Vogsósum
Hrannar Snær Jónsson Hekla frá Bjarnarstöðum
Freyja Bjarney Örvarsdóttir Jari frá Skarði

Pollar

Írena Fjóla Jónasdóttir Kristall frá Sauðanesi
Baltasar Arnarsson Litlabrella frá Syðri-Reykjum
Ævar Kári Eyþórsson Smári frá Dalbæ
Hrafnhildur Sh.Sigurðardóttir Stígandi frá Stokkseyrarseli
Viktor Óli Helgason Glæsir frá Selfossi
Hekla María Oddsdóttir Rist
Thelma Lind Sigurðardóttir Seðill frá Eyrarbakka
Elín Karlsdóttir Skjóni frá Nýjabæ
Hrefna Sif Jónasdóttir Glóðafeykir frá Langholti

Barnaflokkur

1.Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd 10.stig
2.Styrmir Snær Jónsson Klifur frá Böðmóðsstöðum 8.stig
3.Sigríður Lilja Sigurðardóttir Lindal frá Eyrabakka 6.stig
4.Daníel Sindri Sveinsson Trítill frá Selfossi 5.stig
5.Embla Sól Arnarsdóttir Ýmir frá Bakka 4.stig
6.Daníel Arnar Einarsson Gola frá Stokkseyri 3.stig
7.Elfar Ísak Halldórsson Perla frá Selfossi 2.stig

Unglingaflokkur

1.Halla María Magnúsdóttir Funi frá Hvítarholti 10.stig
2.Þorgils Kári Sigurðsson Freydís frá Kolsholti 3. 8.stig
3.Ingi Björn Leifsson Þráinn frá Selfossi 6.stig
4.Vilborg Hrund Jónsdóttir Kvistur frá Hjarðartúni 5.stig
5.Elísa Benedikta Hafrún frá Auðsholtshjáleigu 4.stig
6.Katrín Eva Gunnarsdóttir Sylgja frá Eystrihól 3.stig
7.Eiríkur Eggersson Sólvar frá Lynghóli 2.stig
8.Elsa Margrét Jónasdóttir Sigð frá Hrafnsholti 1.stig

Ungmennaflokkur

1.Þórólfur Sigurðsson Elding frá Stokkseyrarseli 10.stig
2.Viktor Elis Magnússon Svala frá Stuðlum 8.stig
3.Brynja Amble Gísladóttir Myrra frá Syðri-Gegnishólum 6.stig
4.Jóhanna Hjaggman Fiðla frá Sólvangi 5.stig
5.Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 4.stig
6.Sigríður Óladóttir Dökkvi frá Ingólfshvoli 3.stig
7.Hjördís Björg Viðjudóttir Ester frá Mosfellsbæ 2.stig

Áhugamenn 2

1.Sigurjón Haraldsson Sólrún frá Eyrarbakka 10.stig
2.Kristina Jörgensen Gjafar frá Þverá 8.stig
3.Kristján G Helgason Hagrún frá Efra-Seli 6.stig
4.Oddur Hafsteinsson Skuld frá Litlu-Sandvík 5.stig
5.Dís Aðalsteinsdóttir Vitund frá Votmúla 4,stig
6.Anna Linda Gunnarsdóttir Flinkur frá Vogsósum 3.stig
7.Marianna Giesswein Kristall frá Sauðanesi 2.stig
8.Jóna Þórunn Ragnarsdóttir Magnús frá Birnustöðum 1.stig

Áhugamenn 1

1.Jessica Dalhgren Lúxus frá Eyrarbakka 10.stig
2.Gísli G. Friðriksson Ösp frá Stokkseyri 8.stig
3.Jóhanna Haraldsdóttir Logi frá Selfossi 6.stig
4.Elísabet Gísladóttir Mökkur frá Litlu-Sandvík 5.stig
5.Elín Ósk Hölludóttir Ægir frá Gamla-Hrauni 4.stig
6.Írís Böðvarsdóttir Elfur frá Óseyri 3.stig
7.Andrés Sigurbergsson Flötur frá Votmúla 2.stig

Opinn flokkur

1.Elin Holst Katla frá Ketilsstöðum 10.stig'
2.Matthías Leo Matthíasson Tinni frá Kjartansstöðum 8.stig
3.Helgi Þór Guðjónsson Elding frá Reykjavík 6.stig
4.Guðjón Sigurliði Þyrnirós frá Reykjavík 5.stig
5.Ingólfur Þorvaldsson Hnall-Þóra frá Núpa-Koti 4.stig
6.Sigríður Pjétursdóttir Oddvör frá Sólvangi 3.stig
7.Elsa Magnúsdóttir Eldur frá Þórunúpi 2.stig
8.Halldór Vilhjálmsson Frosti frá Selfossi 1.stig