föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrettándagleði Limsfélagsins

22. desember 2010 kl. 11:55

Þrettándagleði Limsfélagsins

Stjórn Limsfélagsins í samstarfi við hrossaræktardeild Fáks ætlar að
hefja  vetrarstarfið með látum þetta árið...

og halda mikla hrossakjötsveislu
í félagsheimili Fáks laugardagskvöldið 8 janúar 2011. Dagskrá verður
með ræktunarþema og mun hin óviðjafnanlegi Kristinn Hugason halda
fyrirlestur um hrossarækt o.fl .í léttum dúr.  
Matseðill verður einfaldur og góður :
Saltað og reykt hrossakjöt með gamla laginu
Horssabjúgu / grófir alvöru sperðlar (grjúpán)
Kartöflur og uppstúf
Rauðkál og grænar
 
Harmonikuleikur, myndasýningar, fræðsla, söngur og gleði !   
Stórveisla fyrir aðeins kr. 2.500   pr.mann
 
Miðapantanir fakur@simnet.is