miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrefalt "comeback"

26. apríl 2014 kl. 13:08

Hending, Glóðafeykir og Eldjárn

Ræktun 2014

Hending frá Úlfsstöðum er 17 vetra gömul og ætlar að mæta á Ræktun í Fákaseli í kvöld ásamt dóttur sinni Helgu Ósk frá Ragnheiðarstöðum. Eldjárn frá Tjaldhólum er 14 vetra og mætir í feikna formi ásamt afkvæmum og nýjum knapa. Og konungur Come-bakkanna er Einar Öder Magnússon sem ætlar að loka showinu í kvöld á landsmótssigurvegaranum Glóðafeyki frá Halakoti - Hvar ætlar þú að vera í kvöld?

Veislan hefst kl. 20.00.  Miðaverð 2.500 kr. og eru miðar seldir við innganginn.