miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrautavöð og feigðarvakir

18. október 2015 kl. 10:00

Vatnagarpar synda yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi.

Samgöngur manna hér áður fyrr.

Mörgum okkar sem nú ökum hringveginn áhyggjulaus mun vera það hulið hversu skammt er síðan að mörg illvígustu vatnsföll þjóðarinnar voru óbrúuð. Á nokkrum stöðum var fólk ferjað milli bakka á bátum ellegar kláfferjum svokölluðum, en víða var einvörðungu treyst á hestinn.

Margar sögur eru í gömlum annálum af slysum og hrakningum og fjölda fólks og fararskjóta sem mættu örlögum sínum við þær aðstæður sem fæstir þurfa í dag að þreyta fang við.

Lestu meira um þrautavöð og feigðarvakir í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.