laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þorvaldur sigrar töltið

10. maí 2015 kl. 21:30

Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Stjarna frá Stóra-Hofi

Niðurstöður úr a úrslitum í tölti í meistaraflokki.

Þorvaldur Árni sigraði tölt í meistaraflokki með einkunnina 8,28 á Stjörnu frá Stóra-Hofi. Jafnir í 2.-3. sæti voru Sigurður Sigurðarson og Sigurbjörn Bárðarson með 8,06 í einkunn

A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,28 
2-3 Sigurður Sigurðarson / Arna frá Skipaskaga 8,06 
2-3 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,06 
4 Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 8,00 
5 Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 7,94 
6 Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 7,89