þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þorvaldur með fyrirlestur á Sauðárkróki

2. mars 2015 kl. 21:18

Þorvaldur Kristjánsson

Ganghæfni íslenskra hrossa og áhrif sköpulags og skeiðgens.

Frá Hrossaræktarsambandi Skagfirðinga.

 

Hrossaræktendur og hestamenn athugið!

Þorvaldur Krisktjánsson Hrossaræktarráðanautur / ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML flytur erindi-Ganghæfni íslenskra hrossa - Áhrif sköpulags og skeiðgens, í Tjarnarbæ á Sauðárkróki fimmtudaginn 5. mars kl: 20

Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins.

 

Stjórnin.