fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þorvaldur heldur erindi

12. febrúar 2015 kl. 12:58

Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins

Ganghæfni íslenskra hrossa - Áhrif sköpulags og skeiðgens

Hrossaræktarsamtök Suðurlands stendur fyrir fræðsluerindi Þorvaldar Kristjánssonar "Ganghæfni íslenskra hrossa - Áhrif sköpulags og skeiðgens".

Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins. Kaffiveitingar í hléi, aðgangseyrir 1500,- kr.

Fræðsluerindið fer fram í Árhúsum á Hellu þriðjudaginn 17 febrúar kl. 20 að er fram kemur í tilkynningu frá hrossaræktarsamtökunum.