þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórður atkvæðamestur í kynbótasýningum

21. júní 2011 kl. 11:51

Eldur frá Torfunesi er hæst dæmdi 4 vetra stóðhesturinn inn á LM2001. Hann fékk 9,5 fyrir brokk. Knapi Mette Mannseth. Mynd/Berglind

Mette með hæsta meðaltalið

Þórður Þorgeirsson framdi flestar kynbótasýningar í forskoðun og Sigurður V. Matthíasson næstflestar. Mette Mannseth er með hæsta meðaltal aðaleinkunna og hæfileikaeinkunna. Þetta kemur fram í ítarlegri úttekt um frammistöðum knapa í forskoðun kynbótahrossa fyrir LM2011 í Hestablaðinu sem kemur út á fimmtudaginn.

Hægt er að kaupa áskrift í síma: 511-6622