sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórdís Inga sigrar b úrslitin

28. júlí 2012 kl. 14:24

Þórdís Inga sigrar b úrslitin

Þórdís Inga Pálsdóttir sigraði b úrslitin í fjórgangi unglinga en hún fékk 6,80 í einkunn. Þórdís var á Kjarval frá Blönduósi og mæta þau í a úrslitin á morgun. 

Niðurstaða úr forkeppni:
 
6. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 6,80
Hægt tölt 6,5 7,5 7,0 7,0 7,0
Brokk 7,0 7,5 7,0 7,0 7,5
Fet 6,5 6,5 7,0 6,5 6,5
Stökk 6,5 7,0 6,0 6,5 6,0
Greitt tölt 7,0 6,5 7,0 7,0 7,0
 
7. Nína María Hauksdóttir Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 6,70
Hægt tölt 7,0 6,5 6,0 7,0 6,5
Brokk 7,5 7,5 7,0 7,0 8,0
Fet 6,0 6,5 6,0 6,0 6,0
Stökk 7,5 7,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt 7,0 7,0 5,5 6,5 6,0
 
8. - 9. Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg 6,57
Hægt tölt 6,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Brokk 6,0 6,0 6,5 6,0 6,5
Fet 7,0 7,5 7,5 7,0 7,5
Stökk 6,0 6,0 5,5 6,5 6,5
Greitt tölt 6,5 6,0 7,0 6,5 7,0
 
8. - 9. Þórunn Þöll Einarsdóttir Mozart frá Álfhólum 6,57
Hægt tölt  6,5 7,0 6,0 6,5 6,5
Brokk 6,5 6,5 6,0 6,0 6,5
Fet 6,5 6,5 6,0 6,5 6,0
Stökk 7,0 7,0 6,5 7,0 7,0
Greitt tölt 7,5 6,5 7,0 6,5 6,5
 
10. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Smyrill frá Hellu 6,53
Hægt tölt 6,5 6,5 5,5 6,0 6,0
Brokk 6,5 6,0 6,5 6,5 6,0
Fet 6,5 7,0 7,0 7,0 7,0
Stökk 6,5 7,0 6,5 7,5 7,0
Greitt tölt 6,5 6,5 6,0 6,5 5,5