sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórdís Erla í a úrslitin

29. janúar 2015 kl. 21:42

Þórdís Erla og Sproti frá Enni Auðsholtshjáleiga.

Niðurstöður úr b úrslitum í fjórgangnum

Eftir hörkubaráttu í B úrslitunum er það Þórdís Erla sem fer í A úrslitin en hún og Sproti hlutu 7,23 í einkunn.

Niðurstöður úr B úrslitum

6. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni Auðstholtshjálegia 7,23
7. Olil Amble / Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum 7,10
8.-10. Daníel Jónsson / Ketill frá Kvistum Gangmyllan 7,07
8.-10. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsttöðum Gangmyllan 7,07
8.-10. Jakob S. Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk Top Reiter/Sólning 7,07