sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn á toppnum

8. júlí 2015 kl. 20:33

Narri frá V-Leirárgörðum átti mjög góða sýningu

Niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi

Þá er forkeppni lokið í fimmgangi í meistaraflokki en Þórarinn Eymundsson er eftur á Narr frá Vestri-Leirárhörðum með 7,83 í einkunn.

Fimmgangur F1 
Forkeppni Meistaraflokkur - 
Sæti Keppandi 
A-úrslit
1 Þórarinn Eymundsson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,63 
2 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,47 
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,43 
4-5 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,40 
4-5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,40 
______________________________________________________________
B-úrslit
6 Hinrik Bragason / Penni frá Eystra-Fróðholti 7,33 
7 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,30 
8 Jakob Svavar Sigurðsson / Ægir frá Efri-Hrepp 7,27 
9 Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,23 
10-11 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,20 
10-11 Olil Amble / Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 7,20 
______________________________________________________________
12 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 7,17 
13 Þórarinn Eymundsson / Milljarður frá Barká 7,13 
14 Ólafur Ásgeirsson / Konsert frá Korpu 7,10 
15 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,07 
16 Steingrímur Sigurðsson / Gróði frá Naustum 7,00 
17 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 6,97 
18-20 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,93 
18-20 Viðar Ingólfsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,93 
18-20 Anna S. Valdemarsdóttir / Krókur frá Ytra-Dalsgerði 6,93 
21-23 Matthías Leó Matthíasson / Náttfríður frá Kjartansstöðum 6,87 
21-23 Sigurður Sigurðarson / Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,87 
21-23 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,87 
24 Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,83 
25-28 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vænting frá Skarði 6,80 
25-28 John Sigurjónsson / Snævar Þór frá Eystra Fróðholti 6,80 
25-28 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,80 
25-28 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,80 
29 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 6,77 
30 Fanney Guðrún Valsdóttir / Sif frá Akurgerði II 6,73 
31-33 Haukur Baldvinsson / Askur frá Syðri-Reykjum 6,70 
31-33 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Atlas frá Lýsuhóli 6,70 
31-33 Sigurður Vignir Matthíasson / Gustur frá Lambhaga 6,70 
34 Sindri Sigurðsson / Haukur frá Ytra-Skörðugili II 6,67 
35 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlíf frá Skák 6,50 
36 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,40 
37 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 6,37 
38-39 Adolf Snæbjörnsson / Klókur frá Dallandi 6,27 
38-39 Ragnar Eggert Ágústsson / Fruma frá Hafnarfirði 6,27 
40 Jóhann Magnússon / Sjöund frá Bessastöðum 6,20 
41 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,13 
42 Teitur Árnason / Óskahringur frá Miðási 6,07 
43 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,03 
44-45 Anna S. Valdemarsdóttir / Blökk frá Þingholti 5,97 
44-45 Líney María Hjálmarsdóttir / Kunningi frá Varmalæk 5,97 
46-47 Viðar Ingólfsson / Kapall frá Kommu 5,93 
46-47 Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 5,93 
48-49 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Vals frá Efra-Seli 5,90 
48-49 Erlendur Ari Óskarsson / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 5,90 
50 Jessica Elisabeth Westlund / Kappi frá Dallandi 5,77 
51 Logi Þór Laxdal / Freyþór frá Ásbrú 5,70