mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn tók það

2. mars 2016 kl. 22:49

Þórarinn Eymundsson sigraði fimmganginn í KS deildinni 2016 á Narra frá V-Leirárgörðum.

Fimmganginum lokið í KS deildinni.

Það fór svo að Þórarinn Eymundsson sigraði fimmganginn en hann var á Narra frá Vestri-Leirárgörðum með 7,43 í einkunn. Mette Manseth var önnur á Hnokka frá Þúfum með 7,29 í einkunn og í þirðja sæti var Hans Þór Hilmarsson á Lukku-Láka frá Stóra-Vatnsskarði með 7,12 en þetta var frumraun Lukku-Láka í keppni.

Niðurstöður - Fimmgangur - KS deildin.

A-úrslit

Þórarinn Eymundsson & Narri frá V-Leyrárgörðum - 7,43
Mette Manseth & Hnokki frá Þúfum - 7,29
Hans Þór Hilmarsson - Lukku Láki frá Stóra-Vatnsskarði - 7,12
Þór Jónsteinsson & Kjarkur frá Skriðu - 7,05
Bjarni Jónasson & Dynur frá Dalsmynni - 5,40

B-úrslit

Þór Jónsteinsson & Kjarkur frá Skriðu - 6,74
Hallfríður S. Óladóttir & Kolgerður frá V-Leirárgöðrum - 6,62
Gísli Gíslason & Karl frá Torfunesi - 6,52
Gústaf Ásgeir Hinriksson & Þyrla Böðmóðsstöðum II - 6,36
Elvar Einarsson & Knár fra Ytra Vallholti - 6,31

 

Staðan eftir forkeppni

Bjarni Jónasson & Dynur frá Dalsmynni - 7,30
Þórarinn Eymundsson & Narri frá V-Leyrárgörðum - 7,23
Mette Manseth & Hnokki frá Þúfum - 6,97
Hans Þór Hilmarsson - Lukku Láki frá Stóra-Vatnsskarði - 6,77

Hallfríður S. Óladóttir & Kolgerður frá V-Leirárgöðrum - 6,60
Gísli Gíslason & Karl frá Torfunesi - 6,47
Elvar Einarsson & Knár fra Ytra Vallholti - 6,43
Gústaf Ásgeir Hinriksson & Þyrla Böðmóðsstöðum II - 6,43
Þór Jónsteinsson & Kjarkur frá Skriðu - 6,43

Hlynur Guðmundsson & Orka frá Ytri-Skógum - 6,10
Elvar Logi Friðriksson - Frenja frá Vatni - 5,97
Jóhann Magnússon & Sjöund frá Bessastöðum - 5,87
Líney María & Milljarður frá Barká - 5,70
Barbara Wenzl & Náttúra frá Hofi - 5,63
Bjarney J. Unnsteinsd. & Sif frá Syðstu-Fossum - 5,47
Agnar Þór Magnússon & Glóð frá Hólakoti - 5,33
Anna Kristín Friðriksdóttir & Svipur frá Syðri-Völlum - 5,33
Sina Scholz & Nói frá Saurbæ - 5,30
Guðmundur Karl Tryggvason & List frá Syðri-Reykjum - 5,27
Valdimar Bergstað & Krapi frá Selfossi - 5,17
Magnús Bragi Magnússon - Stilling frá Íbishóli - 0,0