miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn sigrar á Þey

13. mars 2014 kl. 09:11

Fimmgangur - KS deildin

Fimmgangnum í KS deildinni er lokið en það var Þórarinn Eymundsson sem sigraði á Þey frá Prestbæ með 7,48 í einkunn. Mette Mannseth er klárlega hástökkvari kvöldsins en hún kom upp úr B úrslitunum og endaði í öðru sæti á Stjörnustæl frá Dalvík með 7,26 í einkunn. 

Niðurstöður úr forkeppni:

Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 7,10
Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal - 7,0
Bjarni Jónasson -  Dynur frá Dalsmynni - 6,77
Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík - 6,73
Tryggvi Björnsson - Villandi frá Feti - 6,70
Elvar E. Einarsson - Gáta frá Ytra-Vallholti -  6,87
Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu - 6,63
Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 6,53
Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Leiftur frá Búðardal - 6,33
Viðar Bragason - Þórdís frá Björgum -  6,33
Gísli Gíslason - Karl frá Torfunesi - 6,2
Sölvi Sigurðarson - Starkarður frá Stóru-Gröf - 6,13
Baldvin Ari Guðlaugsson - Svarta-Meyjan frá Hryggstekk - 6,13
Þorbjörn  H. Matthíasson - Freyja frá Akureyri - Björg - 5,90
Arnar Bjarki Sigurðarson - Engill frá Galtastöðum - 5,67
Hlín C Mainka Jóhannesdóttir  - Sísí frá Björgum - 5,67
Jóhann B. Magnússon -  Skyggnir frá Bessastöðum -  5,43
Vigdís Gunnarsdóttir - Flosi frá Búlandi - 0,0

A - úrslit 

1.Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 7,48
2.Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,26
3.Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal - 7,14
4.Bjarni Jónasson - Dynur frá Dalsmynni - 7,12
5.Elvar E. Einarsson - Gáta frá Ytra-Vallholti -  6,52

B - úrslit

5. Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík - 6,73
6. Tryggvi Björnsson - Villandi frá Feti - 6,70
7. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu - 6,63
8. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 6,53
9. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Leiftur frá Búðardal - 6,33
10. Viðar Bragason - Þórdís frá Björgum - 6,33