laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn sigraði fjórganginn

22. febrúar 2014 kl. 12:42

Uppsveitadeildin á Flúðum

 

Jafnri og spennandi keppni í fjórgangi uppsveitadeildar er lokið. Sigurvegari kvöldsins var Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal, önnur var Sigurbjörg Bára Björnsdóttir á Blossa frá Vorsabæ 2 og þriðji varð Sólon Morthens á Krumma frá Dalsholti. Öll liðin nældu í stig í kvöld og eftir þessa fyrsu grein er staðan í liðakeppninni þannig að Baldvin og Þorvaldur leiða með 13 stig. 

1. BALDVIN OG ÞORVALDUR 13 stig
2. BROS LIÐIÐ 11 stig
3. TOP REITER 9 stig
4. TOYOTA SELFOSSI 8 stig
5. NORTH ROCK 7 stig
6. KÍLHRAUN 6 stig
7. LIÐIÐ HANS BJARNA BIRGIS 1 stig

 28 mars verður svo keppt í fimmgangi og ljóst er að það stefnir í hörku keppni í einstaklings og liðakeppninni. Endilega takið kvöldið frá og kíkið í reiðhöllina á Flúðum.

A úrslit:

Sæti    Keppandi

1    Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Efsta-Dal II 7,03  
2    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Blossi frá Vorsabæ II 6,83  
3    Sólon Morthens / Krummi frá Dalsholti 6,60  
4    Halldór Þorbjörnsson / Tónn frá Austurkoti 6,40  
5    Guðmann Unnsteinsson / Dís frá Hólakoti 6,37  

 

B úrslit:

Sæti    Keppandi
1    Guðmann Unnsteinsson / Dís frá Hólakoti 6,40  
2    Malin Elisabeth Ramm / Foldar frá Miðdal 6,10  
3    Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Glóðar frá Heysholti 5,80  
4    Guðjón Örn Sigurðsson / Gola frá Skollagróf 5,67  
5    Líney Kristinsdóttir / Rúbín frá Fellskoti 5,10  

  

Guðmann Unnsteinsson og Dís frá Hólakoti

 

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Blossi frá Vorsabæ II

 

Líney Sigurlaug Kristinsdóttir og Rúbín frá Fellskoti 

 

Malin Elisabeth Ramm og Foldar frá Miðdal 

 

Aðalheiður Einarsdóttir og Rökkva frá Reykjum

 

Finnur Jóhannesson og Sóley frá Áskoti

 

Dóróthea Ármann og Gígur frá Austurkoti