miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn sigraði 1. flokkinn

6. mars 2014 kl. 14:58

Hausti frá Kagaðarhóli Mynd: Birna Agnarsdóttir

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni  miðvikudaginn 5.mars en keppt var í fimmgangi. Þórarinn Eymundsson sigraði 1. flokk fullorðna á Hausta frá Kagaðarhóli með 6.93 í einkunn.

Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar:

T7 –Barnaflokkur:

1. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu – 5,83
2. Björg Ingólfsdóttir og Hnokki frá Narfastöðum – 5,75
3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofstaðaseli – 5,50
4. Júlía Kristín Pálsdóttir og Miðill frá Flugmýri – 5,33
5. Þórgunnur Þórarinnsdóttir og Gola frá Yzta-Gerði – 5,08

T7 – Unglingaflokkur:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg – 6,83
2. Ingunn Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum – 6,50
3. Guðmar Freyr Magnússon og Gletta frá Íbishóli – 6,00
4. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni – 5,92
5. Aron Ingi Halldórsson og Farsæl frá Kýrholti – 5,17

F2 – Ungmennaflokkur:

1. Laufey Rún Sveinsdóttir og Adam frá Efri-Skálateigi – 5,90
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Fluga frá Álfhólum – 5,77
3. Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi frá Enni – 5,77
4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Gullbrá frá Lóni – 5,07
5. Elísabet Ýr Steinarsdóttir og Kolvakur frá Syðri- Hofdölum – 3,23
(Jón Helgi lét eftir annað sætið til Ásdísar)

F2 – 2.flokkur fullorðina:

1. Símon Helgi Símonarson og Sleipnir frá Barði – 5,23
2. Halldór Þorvaldsson og Draupnir frá Dalsmynni – 5,03
3. Guðrún Margrét Sigurðardóttir og Villimey frá Hofstaðaseli – 4,73

F1 – 1.flokkur fullorðina:

1. Þórarinn Eymundsson og Hausti frá Kagaðarhóli – 6,93
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum – 6,87
3. Fredrica Fagerleund og Djákni frá Neðri-Rauðalæk – 6,37
4. Elvar Einarsson og Laufi frá Bakka – 6,30
5. Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal – 6,23