sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn og Þeyr efstir

21. júlí 2012 kl. 17:43

Þórarinn og Þeyr efstir

Þórarinn Eymundsson sigraði b úrslitin á honum Þey frá Prestbæ með einkunnina 7,19. Munu þeir því mæta í a úrslit á morgun kl. 15:00. Eyjólfur var efstur eftir tölt og brokk en fetið varð honum að falli. Þórarinn náði að tryggja sér forskot sem hann hélt út úrslitin.

Meðfylgjandi eru niðurstöður í b úrslitunum:

6. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestbæ 7,19

Tölt: 6,5 7,0 7,0 7,0 7,5
Brokk: 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5
Fet: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Stökk: 7,0 7,0 6,0 6,0 6,0
Skeið: 8,5 7,5 7,5 7,5 7,5

7. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 7,10

Tölt: 7,5 8,0 7,5 8,0 8,0
Brokk: 7,5 7,5 8,0 8,0 8,0
Fet: 4,5 4,0 4,0 3,0 4,0
Stökk: 8,0 6,5 7,0 7,5 7,0
Skeið: 8,0 7,5 7,5 7,5 7,5 

8. Anna S. Valdimarsdóttir Dofri frá Steinnesi 6,88

Tölt: 7,0 7,5 7,0 7,5 7,0
Brokk: 6,0 6,5 6,0 7,0 6,0
Fet: 8,0 6,5 7,0 7,0 6,0
Stökk: 6,5 6,0 6,5 6,5 6,5
Skeið: 7,5 6,5 7,0 8,0 7,0

9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 6,79

Tölt: 8,0 8,0 7,5 7,5 7,5
Brokk: 6,5 6,5 6,5 7,0 6,5
Fet: 6,0 5,0 5,0 6,5 5,0
Stökk: 7,5 6,5 7,0 6,5 6,5
Skeið: 7,0 6,5 6,5 7,0 7,0

10. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu 6,43

Tölt: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,0
Brokk: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,0
Fet: 7,0 6,0 6,5 6,0 5,5
Stökk: 7,0 6,0 6,0 6,5 6,0
Skeið: 7,0 5,0 5,5 6,0 6,0