laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn leiðir KS-deildina

13. apríl 2015 kl. 12:37

Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási sigruðu gæðingafimi. Þeir eru hér ásamt Mette Mannseth.

Lokamótið fer fram 22. apríl.

Staðan í einstaklings- og liðakeppni KS-Deildarinnr er orðin jöfn og spennandi. Lið Hrímnis er efst í liðakeppninni með 146 stig en lið Draupnis/Þúfur kemur þar á eftir með 142 stig. 

Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina með 65 stig, Gísli Gíslason með 53 stig og Bjarni Jónasson með 51,5 stig. 

Það getur allt gerst og stefnir í spennandi lokakvöld KS-Deildarinnar þann 22.apríl, síðasta vetrardag en þá verður keppt í slaktaumatölti og skeiði. 

 Liðakeppni

Hrímnir - 146 stig
Þúfur/Draupnir - 142 stig

Hofstorfan/66°norður - 135 stig

Topreiter - 120 stig
Íbess-Gæðignur - 98 stig
Efri-Rauðalækur/Lífland - 55 stig 

 

Einstaklingskeppni

Þórarinn Eymundsson - 65 stig
Gísli Gíslason - 53 stig
Bjarni Jónasson - 51,5 stig
Hanna Rún - 48 stig

Teitur Árnason - 47 stig

Mette Mannseth - 44 stig
Líney María - 37 stig
Elvar Einarsson - 36,5 stig
Anna Kristín - 35 stig
Hallfríður Óladóttir - 35 stig

Valdimar Bergstað - 31 stig

Fanney Dögg - 29 stig

Lilja Pálmadóttir - 29 stig

Guðmundur Karl - 26 stig

Barbara Wenzl - 23 stig

Þorsteinn Björnsson - 22 stig

Tryggvi Björnsson - 18 stig

Baldvin Ari - 18 stig
Hörur Óli - 13 stig
Fredrica Fagerlund - 9 stig
Jóhann Magnússon - 8 stig
Magnús Bragi - 7 stig
Viðar Bragason - 7 stig
Agnar Þór - 4 stig