mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn Eymundsson og Taktur efstir

21. júlí 2012 kl. 09:20

Þórarinn Eymundsson og Taktur efstir

Töltið er byrjað á Íslandsmótinu. Hinrik Bragason reið á vaðið á honum Njáli frá Friðheimum, það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá þeim félögum en í seinustu beygjunni missti Njáll undan sér skeifu. 

Þórarinn Eymundsson kom á eftir Hinriki en Þórarinn var á Kraftssyninum Takt frá Varmalæk en þeir hlutu 7,47 í einkunn og einn plús fyrir reiðmennsku.