þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þóra og Egill hlutu viðurkenningu

3. desember 2014 kl. 14:29

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Léttis.

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar var haldin sl. laugardag og var vel sótt. Hátíðin byrjaði á því að Birna Tryggvadóttir reiðkennari hélt sýnikennslu og eftir það voru veittar viðurkenningar í barna og unglingaflokki. Í máli Vignis Sigurðssonar kom fram að mjög erfitt oft er að tilnefna bikarhafa, því hópur Léttiskrakka er svo magnaður.

Þau sem urðu fyrir valinu að þessu sinni voru.
Í barnaflokki Egill Þórsson
í unglingaflokki Þóra Höskuldsdóttir.