miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þóra hlaut Þytsbikarinn

8. júní 2014 kl. 19:50

Þóra Höskuldsdóttir á Sólfaxa frá Sámsstöðum með Þytsbikarinn

Goðamótið í Létti

Frábæru Goðamóti er nú lokið og óhætt er að segja að við hestamenn þurfum ekki að kvíða framtíðinni. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og sýndu hvað í þeim býr. Góðum hestum var teflt fram og var mikil fagmennska í fyrirrúmi hjá öllum knöpum. Í fyrsta sinn buðum við uppá ungmennaflokk, gæðingaskeið og fimmgang.

Kristján Árni Birgisson og Sálmur frá Skriðu sigruðu töltið í barnaflokknum en Íslandsmeistararnir Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu sigruðu fjórganginn. Í unglingaflokki sigraði Silvía Sól Guðmundsdóttir og Skorri frá Skriðulandi bæði töltið og fjórganginn, það sama var uppá teningnum í ungmennaflokki þar sem Björgvin Helgason og Perla frá Björgum sigruðu bæði í tölti og fjórgangi. Fanndís Viðarsdóttir og Sísí frá Björgum sigruðu fimmganginn og Árni Gísli Magnússon og Vera frá Skriðu gæðingaskeiðið.

Þóra Höskuldsdóttir vann Þytsbikarinn en hann veittur því barni eða unglingi sem efst stendur í tölti eða fjórgangi eftir forkeppnina.

 

Tölt T3 
A úrslit Ungmennaflokkur
Sæti Keppandi 
1 Björgvin Helgason / Perla frá Björgum 6,94 
2 Birna Hólmgeirsdóttir / Ágúst frá Sámsstöðum 6,44 
3 Fanndís Viðarsdóttir / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 6,28 H 
4 Árni Gísli Magnússon / Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 6,28 H 
5 Jacob Jan Rijnberg / Vísir frá Glæsibæ 2 5,83 
 

Tölt T3 
A úrslit Unglingaflokkur - 
Sæti Keppandi 
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 6,56 
2 Ágústa Baldvinsdóttir / Kvika frá Ósi 6,50 
3 Ólafur Ólafsson Gros / Sátt frá Grafarkoti 6,28 
4 Thelma Dögg Tómasdóttir / Eir frá Búðardal 6,22 
5 Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum ógilt 

Tölt T3 
A úrslit Barnaflokkur - 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 6,28 R 
2 Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Dimmur frá Ytri-Bægisá I 6,28 R 
3 Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 6,00 
4 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Bleikur frá Hólum 5,28 

Fimmgangur F1 
A úrslit Opinn flokkur - 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Fanndís Viðarsdóttir / Sísí frá Björgum 6,17 
2 Árni Gísli Magnússon / Þórir frá Björgum 6,14 
3 Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,83 
4 Þóra Höskuldsdóttir / Sámur frá Sámsstöðum 5,12 H 
5 Aldís Ösp Sigurjónsd. / Orka frá Akureyri 5,12 H 

Fjórgangur V1 
A úrslit Ungmennaflokkur - 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Björgvin Helgason / Perla frá Björgum 7,43 
2 Jacob Jan Rijnberg / Vísir frá Glæsibæ 2 6,73 
3 Fanndís Viðarsdóttir / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 6,40 
4 Berglind Ösp Viðarsdóttir / Fjöður frá Akureyri 6,30 H 
5 Birna Hólmgeirsdóttir / Ágúst frá Sámsstöðum 6,30 H 

Fjórgangur V1 
A úrslit Unglingaflokkur - 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 6,73 
2 Ágústa Baldvinsdóttir / Kvika frá Ósi 6,53 
3 Ólafur Ólafsson Gros / Sátt frá Grafarkoti 6,43 
4 Freyja Vignisdóttir / Elding frá Litlu-Brekku 6,40 
5 Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum ógilt 

Fjórgangur V1 
A úrslit Barnaflokkur - 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 6,80 
2 Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Dimmur frá Ytri-Bægisá I 6,20 
3 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Bleikur frá Hólum 5,63 
4 Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 5,37 

Gæðingaskeið 
opinn flokkur 
Mót: IS2014LET076 - Goðamót Léttis 2014 Dags.: 
Félag: Léttir 
Sæti Keppandi 
1 Árni Gísli Magnússon, Vera frá Síðu 4,75 
2 Anna Kristín Friðriksdóttir, Svarti-Svanur frá Grund 4,63 
3 Aldís Ösp Sigurjónsd., Orka frá Akureyri 2,67 
4 Þóra Höskuldsdóttir, Sámur frá Sámsstöðum 2,58 
5 Iðunn Bjarnadóttir, Funi frá Saltvík 2,54