þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þóra efst í flokki hryssa 7 vetra og eldri - myndir-

26. júní 2011 kl. 15:54

Þóra efst í flokki hryssa 7 vetra og eldri - myndir-

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri Þóra frá Prestbæ er efst eftir dóma dagsins í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Hún hlaut 8,99 fyrir kosti og lækkar úr 9,0 í 8,5 fyrir tölt, en hækkar í 9,0 fyrir fegurð i reið. Önnur er Þrift frá Hólum en hún lækkar einnig frá því í vor. Mest lækkar hún fyrir skeið úr 8,0 í 7,0 en Þrift lækkar einnig um hálfan fyrir fegurð í reið og stökk.

Þriðja er Spilda frá Búlandi sem hækkar fyrir stökk um hálfan en lækkar fyrir fegurð í reið úr 9,0 í 8,5 og fet lækkar um hálfan í 6,5. Fjórða er Sál frá Ármóti sem lækkar fyrir hæfileika úr 8,33 í 8,27 , en Glæða frá Þjóðólfshaga er eina hryssan af efstu fimm hryssunum sem hækkar frá því í vor en hún hlaut nú 8,16 fyrir kosti en var með 8,09 á vorsýningu í Hafnarfirði í vor, en hún hækkar brokk og fegurð í reið úr 8,5 í 9,0.Díva frá Álfhólum lækkar aðeins en hélt 10,0 fyrir tölt

 
IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,0 = 8,99
Aðaleinkunn: 8,72      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
 
IS2004258301 Þrift frá Hólum
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 = 8,81
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,45      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
 
IS2002265220 Spilda frá Búlandi
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,34      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
 
IS2004286137 Sál frá Ármóti
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,28      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
 
IS2004281815 Glæða frá Þjóðólfshaga 1
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,42
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,16
Aðaleinkunn: 8,27      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
 
IS2004284669 Díva frá Álfhólum
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 10,0 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 6,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,24      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
 
IS2004265630 Ugla frá Grund II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,22      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
 
IS2004287054 Hrund frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,17      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
 
IS2004265999 Fruma frá Akureyri
Litur: 1581 Rauður/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka glófext
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,14      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
 
IS2003255417 Skinna frá Grafarkoti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 6,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,12      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
 
IS2004225036 Dimmalimm frá Þúfu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,12      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,0