mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þjóðverjar næst stærstir í útflutningsverslun með íslenska hesta

20. janúar 2011 kl. 13:31

Þjóðverjar næst stærstir í útflutningsverslun með íslenska hesta

Á fundi með Jens Iversen formanni FEIF kom meðal annars fram að flest löndin í Evrópu sem hýsa og rækta íslensk hross eru í einhverjum mæli að selja hross til annarra landa....

Það er því ljóst að samkeppnin er til staðar en mörg þessara landa eru talin sjálfbær hvað varðar framleiðslu reiðhrossa til frístundanotkunar.