laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þingskjal nr. 8 - afgreiðsla

23. október 2010 kl. 10:03

Þingskjal nr. 8 - afgreiðsla

Þingskjal nr. 8, fjallar um það að falli Landsmót niður af óviðráðanlegum ástæðum..

skuli það næst haldið að tveimur árum liðnum.
Allsherjarnefnd leggur til að tillagan verði felld.
Þessi afgreiðsla fékk allmikla umræðu í þinginu og var afgreiðsla þingsins sú að vísa tillögunni til Landsmótsnefndar sem líkur störfum í mars 2011.

Skjalið má sjá hér.