fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þingskjal 23 um Landsmót - afgreiðsla

23. október 2010 kl. 11:20

Þingskjal 23 um Landsmót - afgreiðsla

 

Allsherjarnefnd lagði til að vísa þessari tillögu til Landsmótsnefndar...

Umræðan á þinginu  er sú að tillögur skuli fá afgreiðslu þingsins í stað þess að vísa þeim lóðbeint í nefnd sem jafnvel hefur vafasaman uppruna þrátt fyrir að vera vel mönnuð, einn ræðumaður efaðist um heimild stjórnar til þess að skipa nefndina.
Þetta er fyrsta afgreiðsla þingsins þar sem grípa þarf til talningar atkvæða.
Miklar og fjörugar umræður urðu um tillöguna og afgreiðslan á endanum sú að tillaga Allsherjarnefndar var saþykkt.