miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta var minn klaufaskapur"

odinn@eidfaxi.is
9. ágúst 2017 kl. 13:54

Hleð spilara...

Reynir Örn svekktur eftir forkeppni í fimmgangi.

Það gekk ekki eins og ætlað var hjá Reyni Erni og Spóa í fimmgangsforkeppninni hér í Hollandi. Í fyrri skeiðspretti var Spói of seinn niður á skeið og brokkið var langt frá því besta sem hesturinn getur.

Hér er stutt viðtal við Reyni að keppni lokinni, en þeir eru sem stendur í 14.sæti.