föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta var markmiðið"

odinn@eidfaxi.is
12. ágúst 2017 kl. 15:18

Hleð spilara...

Loksins kom heimsmeistaratitillinn hjá Gústaf Ásgeiri.

Þetta er þriðja HM hjá Gústaf en í dag vann hann sinn fyrsta heimsmeistaratitil.

Eiðfaxi tók við hann viðtal eftir úrslitin.