miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta er nöturleg staða"

odinn@eidfaxi.is
25. mars 2014 kl. 23:40

Hleð spilara...

Bergur Jónsson á skeiðkappreiðum Meistaradeildar

Ketilsstaðaræktunin hefur getið sér gott orð í gegnum árin og mörg af bestu alhliða hrossum landsins hafa komið þaðan. Þrátt fyrir það keppti Bergur Jónsson ekki á hesti úr sinni ræktun í 150m skeiði Meistaradeildarinnar, við spurðum hann hvers vegna.