miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta er ekki hans vettvangur"

odinn@eidfaxi.is
8. mars 2014 kl. 18:36

Hleð spilara...

Árni Björn segir þetta spurningu um að komast í úrslit.

Eiðfaxi tók Árna Björn tali eftir hörkuspennandi úrslit í tölti Meistaradeildar, þar sem Íslandsmeistarinn Stormur frá Herríðarhóli varð að gera sér annað sætið að góðu.