mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Anna Kristín og Glaður

odinn@eidfaxi.is
18. júlí 2013 kl. 11:35

Anna Kristín og Glaður

Rangur myndtexti í Eiðfaxa

Á blasíðu 27 í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er sagt að meðfylgjandi mynd sé af Berglindi Pétursdóttur en rétt er að myndin er af Önnu Kristínu Friðriksdóttur, en hestur hennar heitir Glaður frá Grund.

Þau sigruðu ungmennaflokk FM2013 á Fornustekkum með 8,57 í einkunn.

Biðjumst við velvirðingar á þessu.