þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta er algert rugl"

odinn@eidfaxi.is
8. júlí 2013 kl. 20:07

Hleð spilara...

Viðtal við Bjarna Jónasson og Svein Ragnarsson eftir að A-flokki lauk á FM2013

Eiðfaxi tók þá Bjarna Jónsason og Svein Ragnarsson tali eftir að reiðinni lauk í A-flokki gæðinga á FM2013. Bjarni var mjög ósáttur, en hann fékk ekki einkunn þar sem hann tók hlífina af fyrir seinni skeiðsprettin en hin hafði farið af eftir þann fyrri.

Sveinn var að býða eftir lokaniðurstöðuni í flokknum og vatt blaðamaður sér að honum og spurði um skeiðáhugan sem er mikill hjá þeim, en eins og áður hefur komið fram þá hefur sonur Sveins Konráð Valur tryggt sér sæti í landsliði Íslands í 100m skeiði.