miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þekkir þú knapa og hesta?

2. apríl 2015 kl. 12:00

Mynd úr safni Eiðfaxa.

Unglingar stilla sér upp á Íslandsmóti frá 1984.

Árið er 1984. Sex unglingar stilla sér upp á fákum sínum á Íslandsmóti.Hverjir eru knaparnir ungu og hverjir eru hestarnir?

Eiðfaxi óskar eftir upplýsingar um þessa skemmtilegu mynd á netfangið eidfaxi@eidfaxi.is.

Ljósmyndari er að öllum líkindum Sigurður Sigmundsson.