þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þeir skáka ekki Didda

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2013 kl. 12:24

Diddi skeið

Sigurbjörn kóngurinn í skeiði á íslandsmótinu.

Sigurbjörn Bárðason ber höfuð og herðar yfir aðra skeiðknapa hér á landi og sýndi það og sannaði hér á ÍM2013 þar sem hann vann bæði 150m og 250m skeið.

Honum yngri menn þurfa að herða á sér til að eiga möguleika á að skáka Didda en það er aðdáunarvert hve vel hann heldur bæði sér og hestum sínum í góðu formi þrátt fyrir að vera komnir af unglingsaldri.

Í gegnum tíðinna hefur verið tekið eftir því hve vel keppnishestar endast hjá Didda og ljóst er að hann er langt frá því að vera hættur.

250m Skeið

1.Sigurbjörn Bárðarson  Andri frá Lynghaga 23,19         

2.Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 23,19

3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 23,65

4. Bjarni Bjarnason  Hera frá Þóroddsstöðum 23,83

5. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 23,83

6. Teitur Árnason  Jökull frá Efri-Rauðalæk 23,92           

7. Ævar Örn Guðjónsson  Gjafar frá Þingeyrum 24,14

8. Eyjólfur Þorsteinsson  Ögri frá Baldurshaga 25,28

9.Elvar Einarsson  Segull frá Halldórsstöðum  25,58       

 

 

150m Skeið

1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,61

2. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,63

3. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,67

4. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,81

5. Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk 14,92

6. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,12

7. Daníel Ingi Larsen Farfús frá Langsstöðum 15,17

8. Daníel Gunnarsson Ásadís frá Áskoti 15,21

9. Elvar Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ15,22

10. Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 15,43

11.Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,44

12. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,50

13. Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 16,03

14. Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum16,07

15. Tómas Örn Snorrason Zeta frá Litlu-Tungu 2 16,45

16. Rósa Birna Þorvaldsdóttir Dúa frá Forsæti 16,90