sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þeir allra sterkustu

26. mars 2015 kl. 23:40

Jóhann Skúlason mætir með leynivopn.

Heimsmeistarinn í tölti Jóhann R. Skúlason hefur fundið leynivopnið og mætir á heimsviðburðinn „Þeir allra sterkustu“ sem verður laugardaginn 4.apríl nk. í Sprettshöllinni.

Má segja með komu Jóa Skúla á viðburðinn verði hvert sæti í keppninni skipuð núverandi, fyrrverandi og væntanlegum heimsmeisturum. Þetta verður veisla aldarinnar fyrir allt hestaáhugafólk.    

Takið daginn frá og tryggið ykkur miða í forsölu um leið og hún byrjar. (nánar auglýst síðar)

Enginn má missa af þessum viðburð.

Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga

 

https://www.facebook.com/events/284093815048321/