miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þeir allra sterkustu

7. apríl 2014 kl. 14:00

Félagarnir, Þórarinn og Hans, ánægðir með árangurinn

Myndir

Þeir allra sterkustu fór fram í gærkvöldi og sigraði Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II. Í öðru til þriðja sæti voru þeir Hans Þór Hilmarsson á Síbíl frá Torfastöðum og Siguroddur Pétursson á Hryn frá Hrísdal.

Niðurstöður mótsins voru eftirfarandi: 

TöLT T3 Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Þórarinn Ragnarsson    Þytur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt Smári  8,67  
2-3  Hans Þór Hilmarsson    Síbíl frá Torfastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir  8,61
2-3  Siguroddur Pétursson    Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt Snæfellingur  8,61    
4  Leó Geir Arnarson    Krít frá Miðhjáleigu Grár/rauður einlitt Fákur  8,44  
5  Sigurður Sigurðarson    Dreyri frá Hjaltastöðum Geysir  8,00  
6  Hinrik Bragason    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,72  
7  Guðmundur Björgvinsson    Brynja frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir  7,67 
8  Gústaf Ásgeir Hinriksson    Fjölnir frá Akureyri Brúnn/dökk/sv. stjarna,nö... Fákur  7,67 
9  Anna Kristín Friðriksdóttir    Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt gl... Hringur  7,61 
10  Janus Halldór Eiríksson    Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt Ljúfur  7,28 
11  Sigurður Óli Kristinsson    Kná frá Nýjabæ Jarpur/milli- einlitt Geysir  7,11  
12  Ragnhildur Haraldsdóttir    Þróttur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt Hörður  7,27 
13  Jakob Svavar Sigurðsson    Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Jarpur/dökk- einlitt Dreyri  7,13 
14  Skúli Þór Jóhannsson    Álfrún frá Vindási Rauður/milli- stjörnótt Sörli  7,10 
15  Viðar Ingólfsson    Segull frá Mið-Fossum 2 Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Fákur  7,07 
16  Sigurður Vignir Matthíasson    Ómur frá Hemlu II Rauður/milli- einlitt Fákur  7,03 
17  Jón Ó Guðmundsson    Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt Sprettur  6,87 
18-19  Hulda Gústafsdóttir    Flans frá Víðivöllum fremri Rauður/sót- einlitt Fákur  6,80 
18-19  Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir    Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt Hörður  6,80 
20  Eyrún Ýr Pálsdóttir    Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt Sleipnir  6,77 
21  Ríkharður Flemming Jensen    Leggur frá Flögu   Sprettur  6,60 
22  Erling Ó. Sigurðsson    Gletta frá Laugarnesi Grár/rauður einlitt Sprettur  6,50 
23  Skúli Ævarr Steinsson    Luxus frá Eyrarbakka Rauður/milli- skjótt Sleipnir  6,30
24  Vilfríður Sæþórsdóttir    Óson frá Bakka Brúnn/milli- einlitt Sörli  6,13 
25  Matthías Leó Matthíasson    Kyndill frá Leirubakka Bleikur/fífil- stjörnótt Sleipnir  6,07 
26  Örn Karlsson    Óðinn frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/milli-... Ljúfur  5,93 
27-29  Logi Þór Laxdal    Arna frá Skipaskaga Jarpur/dökk- einlitt Fákur  0,00 
27-29  Valdimar Bergstað    Týr frá Litla-Dal Brúnn/milli- einlitt Fákur  0,00 
27-29  Sigurbjörn Bárðarson    Katrín frá Vogsósum 2 Bleikur/fífil- stjörnótt Fákur  
0,00 

 

Myndir

Verðlaunin fyrir Þá Allra Sterkustu

 

Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 

 

Barði frá Laugarbökkum og Janus Halldór Eiríksson

Ragnhildur Haraldsdóttir og Þróttur frá Tungu

 

Örn Karlsson og Óðinn frá Ingólfshvoli

 

Guðmundur Björgvinsson og Brynja frá Bakkakoti

 

Hulda Gústafsdóttir og Flans frá Víðivöllum fremri

 

Siguroddur Pétursson og Hrynur frá Hrísdal

Skúli Ævarr Steinsson og Lúxus frá Eyrarbakka

 

Eyrún Ýr Pálsdóttir  og Reynir frá Flugumýri

 

Leó Geir Arnarson og Krít frá Miðhjáleigu

 

Matthías Leó Matthíasson og Kyndill frá Leirubakka

 

Sigurður Óli Kristinsson og Kná frá Nýjabæ

 

Ríkharður Flemming og Leggur frá Flögu         

 

Vilfríður Sæþórsdóttir og Óson frá Bakka

 

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á hryssu frá Margrétarhofi

 

Gústag Ásgeir Hinriksson og Fjölnir frá Akureyri

 

Þétt setin stúka

 

Skúli Þór Jóhannsson og Álfrún frá Vindási

 

Hinrik Bragason og Þyrla frá Böðmóðsstöðum

 

Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum

 

Hart barist, Skúli og Hinrik

 

Þórarinn Ragnarsson og Þytur frá Efsta-Dal II á hægu tölti

 

Viðar Ingólfsson og Höfðingi frá Sælukoti

 

Jón Ó. Guðmundsson og Draumur frá Hofsstöðum

 

Hans Þór Hilmarsson og Síbíl frá Torfastöðum