miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þau áttu stóran hluta í að bjarga honum"

odinn@eidfaxi.is
1. september 2013 kl. 20:34

Hleð spilara...

Erling Sigurðsson í viðtali við Eiðfaxa

Það eru nokkur ár síðan allt leit út fyrir að ferilinn væri á enda hjá Hnikari frá Ytra-Dalsgerði, en við tók langt og strangt bataferli.

Elli segir frá þessu og fleiru í viðtali við Eiðfaxa.