laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þarft að hafa hestinn hjá þér"

odinn@eidfaxi.is
15. febrúar 2014 kl. 08:51

Hleð spilara...

"Hlakka til framtíðarinnar með Héðni"

Sylvía Sigurbjörnsdóttir kom efst inn í úrslit á hesti sínum Héðni Skúla en varð að sætta sig við þriðja sætið. 

Í viðtali við Eiðfaxa sagðist hún sátt við niðurstöðuna en ekki sé hægt að ætlast til að allt gangi upp bæði í forkeppni og úrslitum.