sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þakkir fyrir þátttöku og samstarf í rannsóknarverkefni á kynbótahrossum

14. júní 2011 kl. 20:21

Þakkir fyrir þátttöku og samstarf í rannsóknarverkefni á kynbótahrossum

Við viljum færa knöpum, aðstoðarfólki knapa og eigendum kynbótahrossa á Hellu 30. maí – 9. júní og á Sauðárkróki 29. apríl kærar þakkir fyrir frábæra þátttöku og samstarf í rannsóknarverkefni  þar sem mælt var líkamlegt álag á kynbótahross.  Einnig viljum við færa sýningastjórum og sýningarhöldurum öllum þar á meðal matráðsfólki, okkar bestu þakkir fyrir lipurð og hjálpsemi í samstarfi og samskiptum. 

Fyrir hönd rannsóknarhópsins, Guðrún Stefánsdóttir  Háskólanum á Hólum