mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

“Það vilja ekki allir dýrasta sportbílinn”

17. október 2015 kl. 13:00

Þórður Þorgeirsson

Þórður Þorgeirsson er ánægður í Þýskalandi en hugurinn reikar stundum heim.

Þórður Þorgeirsson var var einn af okkar ötulstu kynbótaknöpum hér heima en ekkert sást til hans á kynbótabrautinni hérlendis í ár. Margir hafa verið að velta fyrir sért hvað á daga hans drífur og hvort kappinn ætli að snúa aftur heim í bráð en hann er búin að vera búsettur erlendis núna í tæp 4 ár. 

Blaðamaður hitti Þórð þegar hann var á landinu nú í lok september og spurði hann út í framtíðina, kynbótasýningar og fleira.

Viðtalið við Þórð má nálgast í 7. Tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.