föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Það verða ekki allir fyllilega sáttir"

odinn@eidfaxi.is
20. desember 2014 kl. 19:58

Hleð spilara...

Lárus Hannesson formaður LH segist hafa fulla trú á Skagfirðingum.

"Þarna mun fjárfestingin nýtast fyrir alla hestamenn" segir formaður LH og segir greinina skila þjóðarbúinu miklu og að fé til menntastofnanna sé vel varið.

Hér er viðtal við Lárus eftir blaðamannafund þar sem viljayfirlýsing fyrir LM2016 og LM2018 var undirrituð.