föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

“Það þarf lítið að gera”

odinn@eidfaxi.is
27. mars 2015 kl. 22:08

Hleð spilara...

Kostnaðaráætlun fyrir LM2016 hljóðar upp á rúmar 100 milljónir.

Það var sannarlega kátt í höllinni hér á Hólum í dag en þá var skrifað undir samning um LM2016 á Hólum í Hjaltadal.

Í ræðu formanns LH kom meðal annars fram að sú uppbygging sem þyrfti til að halda LM2016 væri ekki mikil miðað við þá uppbyggungu sem nú þegar hefur orðið á Hólum.

Athöfnin var sannarlega með pompi og prakt en Karlakórinn Heimir söng fyrir gesti og fyrirmenni tóku til máls.

Hér er myndbrot frá athöfninni.