mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Það sem augað nemur

22. júlí 2010 kl. 13:11

Það sem augað nemur

Í dag verður Tómas Ragnarsson jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, langt um aldur fram. Tómas var hestamaður af lífi og sál og tók virkan þátt í flestu er hestamennsku snertir.

 
Í fyrsta tölublaði Eiðfaxa árið 2007 birtist viðtal við Tómas um menntun og störf dómara í hestaíþróttum. Tómas var mjög virkur sem dómari og tók þátt í menntun dómara sem kennari. Óhætt er að fullyrða að Tómas hafi lagt hestamennskunni á Íslandi mikið lið og verður hans sárt saknað af öllum þeim fjölmörgu sem kynntust honum. 
Hér er hægt að skoða viðtalið en það bar titilinn „Það sem augað nemur“