miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Það eru ekki alltaf jólin

3. júlí 2014 kl. 13:45

Hleð spilara...

Árni Björn er með 30 hross á Landsmóti.

Árni Björn Pálsson hefur í nógu að snúast á landsmóti. Eiðfaxi hitti hann í gær á hlaupum milli keppnis- og kynbótavallar og fékk hann í létt spjall.