föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Það er allt í lagi að tapa, bara ekki núna"

11. ágúst 2013 kl. 08:24

Hleð spilara...

Okkar maður brynjar sig fyrir fimmganginn - VIÐTAL

Jakob Svavar Sigurðsson kom efstur inn í A-úrslit í T2, en hafnaði í öðru sæti.
Hann var merkilega rólegur á hliðarlínunni, en lofaði því að setja sig í stellingar fyrir fimmganginn sem hefst nú fljótlega.