miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Það besta við Svíþjóð er veðrið og konurnar!

5. janúar 2010 kl. 14:36

Það besta við Svíþjóð er veðrið og konurnar!

Það eru Íslendingar um allan heim. Í þeirra flokki eru knapar sem stunda sína atvinnu erlendis og hafa gert í mörg ár og jafnvel áratugi. Þeir hafa oft reynst íþróttahreyfingu hestamanna vel og verið hluti af farsælum landsliðum okkar á alþjóðlegum mótum.

Tveir þessar knapa eru þeir Guðmundur Einarsson og Hjalti Guðmundsson, báðir búsettir í Svíþjóð. Í 3.tbl. Eiðfaxa 2009, var skemmtilegt viðtal við þá félaga, þar sem þeir töluðu af einlægni um líf sitt og hestamennsku á nýjum slóðum.

Smelltu á linkinn hér fyrir neðan til að lesa greinina.