miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Það að ná árangri er samspil margra þátta"

7. júlí 2019 kl. 21:15

Árni Björn Íslandsmeistari í tölti

Viðtal við Árna Björn Pálsson að sigri loknum í tölti

Árni Björn Pálsson sigraði tölt á Íslandsmótinu sem nú er lokið. Árni reið hryssunni Hátíð frá Hemlu II.

Blaðamaður Eiðfaxa tók hann tali að sigrinum loknum og ræddi við hann um árangur hans á mótinu auk þess að spyrja hann út í framhaldið með Hátíð og einnig Flaum frá Sólvangi.

Viðtalið má hlusta á í heild sinni á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/v_lqjAg7hSE