miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þá byrjar ballið

odinn@eidfaxi.is
27. júní 2016 kl. 08:34

Landsmót

Landsmót að hefjast hér á Hólum í blíðuveðri

Nú er stórhátíðin að hefjast en dagskrá dagsins er hér fyrir neðan ásamt ráslistum. 

Mánudagur 27. júní                          
Aðalvöllur                    
09:00   Forkeppni B flokkur gæðinga (1-19)  
10:45   Hlé      
11:00   Forkeppni B flokkur gæðinga (20-37)
12:30   Matarhlé        
13:30   Forkeppni barnaflokkur (1-15)          
15:00   Hlé      
15:15   Forkeppni barnaflokkur (16-24)        
16:45   Hlé      
17:30   Forkeppni ungmennaflokkur (1-15)  
19:00   Hlé      
19:30   Forkeppni ungmennaflokkur (16-28)
20:45   Dagskrárlok á aðalvelli          

Kynbótavöllur

09:00   Dómar 7v og eldri hryssur
11:00   Hlé
11:10   Dómar 7v og eldri hryssur
12:00   Matarhlé
13:00   Dómar 6v hryssur
15:30   Hlé
16:00   Dómar 6v hryssur
18:00   Hlé
18:10   Dómar 6v hryssur
18:50   Dómar 5v hryssur
19:50   Dagskrárlok á kynbótavelli

 

Ráslistar

B flokkur 

Ungmennaflokkur

Barnaflokkur