fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Teymt undir börnum á laugardag

16. mars 2011 kl. 18:19

Teymt undir börnum á laugardag

Hestaleigan og ferðaskrifstofan Íshestar ætla að vera með kynningu á starfsemi sinni laugardaginn 19. mars á Ingólfstorgi kl. 14-15, þar sem m.a. verður boðið upp á teymingar undir börnum.

Viðburðurinn er í tengslum við kynningu á Hestadögum í Reykjavík sem fram fer 28. mars - 2. apríl.