miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Tekur á taugarnar"

odinn@eidfaxi.is
20. mars 2014 kl. 10:13

Hleð spilara...

Erfiðara að horfa á en að taka sjálf þátt.

Ragnheiður Ársælsdóttir segir það taugatrekkjandi að horfa á hest í sinni eigu. Auðveldara sé að keppa sjálf en hestur hennar Arion frá Eystra-Fróðholti tók þátt í sinni fyrstu keppni í Meistaradeildinni á dögunum.