þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tekur á móti hryssum á Skúfslæk

odinn@eidfaxi.is
8. júlí 2014 kl. 16:03

Hringur frá Gunnarsstöðum var sýndur af Þorarni Ragnarssyni.

Hringur frá Gunnarsstöðum klárhestur í fremstu röð.

Hringur frá Gunnarsstöðum tekur á móti hryssum á Skúfslæk, rétt fyrir utan Selfoss. Hringur er frábær klárhestur með góðar gangtegundir og einstakt geðslag. Hann hefur hlotið í kynbótadómi 9,5 fyrir brokk og 9,0 fyrir tölt, stökk, fegurð í reið og vilja og geðslag. 
Verð er 50.000 kr.

Upplýsingar í síma 846 1575, Þórarinn.


IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Örmerki: 352206000038665
Litur: 2524 Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Ragnar Már Sigfússon
Eigandi: Ragnar Már Sigfússon
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1984286037 Diljá frá Skarði
Mál (cm): 145 - 135 - 138 - 65 - 142 - 37 - 47 - 44 - 6,6 - 29,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Þórarinn Ragnarsson